Blóðsykursstjórnun - Komdu jafnvægi á blóðsykurinn
Velkomin í námskeið Holistic um blóðsykursstjórnun. Netnámskeið til þess að hámarka heilsuna, lífsstílinn og hugarfarið. Á þessu námskeiði færðu ótal verkfæri, fræðslu og tól til þess að hámarka heilsuna og bæta líðan.