Djúphreinsun Holistic - Ágúst 2024
Velkomin á þessa 3ja mánaða djúphreinsun þar sem við hreinsum hvert einasta líkamskerfi. Þar á meðal undirliggjandi sýkingar og ójafnvægi líkt og Candida sveppasýkingu, bakteríur, sníkjudýr og þess háttar. Einnig erum við að endurforrita hugarfarið.